Fyrsti Íslendingurinn í badminton á Special Olympics

Ómar Karvel Guðmundsson frá Suðureyri var fyrsti Íslendingurinn til að keppa í badminton á Evrópuleikum Special Olympics.

Leikarnir fóru fram í Belgíu og hlaut Ómar Karvel fjórða sætið.

 

Ómar KarvelVerðlaunaafhending Ómar Karvel

 

Hann hefur verið valinn ásamt systur sinni til keppni í "unified" badminton en þar keppa fatlaðir með ófötluðum. Þeir leikar eru alþjóðaleikar SO í Los Angeles í Bandaríkjunum og fara fram árið 2015.

 

Ómar Karvel Special Olympics

 

Skrifað 23. september, 2014
mg