Fjˇrir eru ■refaldir ReykjavÝkurmeistarar

Reykjavíkurmót unglinga var haldið í TBR á laugardaginn.

Fjórir keppendur, Jón Hrafn Barkarson TBR (U13), Margrét Dís Stefánsdóttir TBR (U17), Sigríður Árnadóttir TBR (U19) og Daníel Jóhannesson TBR (U19), unnu það afrek að verða þrefaldir Reykjavíkurmeistarar, í einliðaleik, tvíliðaleik og í tvenndarleik.

Reykjavíkurmeistarar 2014, einliðaleikur kvenna. Margrét Dís Stefánsdóttir TBR og Eyrún Björg Guðjónsdóttir BHReykjavíkurmeistarar unglinga 2014 U13. Jón Hrafn Barkarson TBR og Gústav Nilsson TBRReykjavíkurmeistarar unglinga 2014 U19. Sigríður Árnadóttir TBR og Harpa Hilmisdóttir TBRReykjavíkurmeistarar unglinga 2014. Daníel Jóhannesson TBR og Kristófer Darri Finnsson TBR

Sjö einstaklingar urðu tvöfaldir Reykjavíkurmeistarar. Þau eru Sara Júlíusdóttir TBR (U13) í tvíliða- og tvenndarleik, Andrea Nilsdóttir TBR (U15) í einliða- og tvenndarleik og Andri Árnason TBR (U17) í tvíliða- og tvenndarleik.

Aðrir Reykjavíkurmeistarar eru:
Í einliðaleik: Katrín Vala Einarsdóttir BH (U13), Andri Snær Axelsson ÍA (U15) og Haukur Gylfi Gíslason Samherjum (U17).
Í tvíliðaleik: Gústav Nilsson TBR (U13), Anna Alexandra Petersen TBR (U13), Bjarni Þór Sverrisson TBR (U15), Eysteinn Högnason TBR (U15), Harpa Kristný Sturlaugsdóttir ÍA (U15), Ingibjörg Rósa Jónsdóttir UMFS (U15), Steinar Bragi Gunnarsson ÍA (U17), Þórunn Eylands TBR (U17), Pálmi Guðfinnsson TBR (U19) og Jóna Kristín Hjartardóttir TBR (U19).
Í tvenndarleik: Daníel Ísak Steinarsson TBR (U15).

Úrslit leikja á Reykjavíkurmóti unglinga má nálgast með því að smella hér.

Skrifa­ 21. september, 2014
mg