Nýtt tölublađ veftímarits um badminton komiđ út

Nýjasta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út og er þetta 17. tölublað tímaritsins.

Að þessu sinni er fjallað um Evrópukeppni 2014, aðalfund Evrópska badmintonsambandsins, viðtal við Gregory Verpoorten formann Evrópska badmintonsambandsins, greinar um Anu Nieminen, Jan Ø. Jørgensen og Gillian Gilks, viðtal við Adam Cwalina frá Póllandi og fleira áhugavert.

Smellið hér til að nálgast 17. tölublað veftímarits Badminton Europe.

 

Skrifađ 29. júlí, 2014
mg