Sjötta tölublađ Shuttle World er komiđ út

Sjötta tölublað Shuttle World er komið út.

Í þessu tölublaði má meðal annars lesa um:

  • Tilraun með að spila með nýju stigakerfi - fimm leikir upp í 11
  • Skilaboð frá forseta Alþjóða badmintonsambandsins
  • Para Badminton
  • Ólympíuleikar ungmenna í Nanjing 2014
  • Thomas og Uber Cup
  • Shuttle Time
  • Konur og badminton
  • Og margt fleira

Shuttle World

Smellið hér til að nálgast sjötta tölublað Shuttle Word.

Skrifađ 30. júlí, 2014
mg