Frestun afreksfundar

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að fresta áður auglýstum og fyrirhuguðum afreksfundi sem átti að vera miðvikudaginn 18. júní klukkan 17.

Fundurinn verður auglýstur þegar ný dagsetning liggur fyrir en búast má við að hann verði eftir miðjan ágúst.

Á fundinum verður farið yfir afreksmál í heild sinni, hvaða mót erlendis eru íslenskum keppendum aðgengileg og hvaða kröfur eru gerðar til að öðlast þátttökurétt.
Skrifađ 16. júní, 2014
mg