Leikjani­urr÷­un ˙rslitaleikja

Úrslitaleikir í meistaraflokki á Meistaramóti Íslands hefjast á morgun, sunnudag, klukkan 14:40 í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Leikjaniðurröðun er eftirfarandi: Klukkan 14:40 hefst úrslitaleikur í einliðaleik kvenna. Að honum loknum tekur við úrslit í einliðaleik karla, þá tvíliðaleikur kvenna, svo tvíliðaleikur karla og loks tvenndarleikur.

Úrslitin verða sýnd beint á RÚV.

Skrifa­ 5. aprÝl, 2014
mg