Nýtt tölublađ veftímarits um badminton komiđ út

Nýjasta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út og er þetta 16. tölublað tímaritsins.

 

16. tölublað veftímarits Badminton Europe

 


Að þessu sinni er fjallað um Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða 2014, Evrópukeppni U15, Peter Gade, Fernando Rivas, Nanna Vainio, Evrópukeppni félagsliða 2014, Evrópukeppni einstaklinga 2014, Shuttle Time í Evrópu,viðtal er við Juliane Schenk og fleira áhugavert.

Smellið hér til að nálgast 16. tölublað veftímarits Badminton Europe.

Smellið hér til að nálgast eldri tölublöð.

Þá var að koma út fimmta tölublað Shuttle Word tímaritsins sem er gefið út af Alþjóðabadmintonsambandinu. Smellið hér til að nálgast það.

Skrifađ 3. apríl, 2014
mg