Glćsilegur leikur hjá Davíđ Bjarna og Kristófer Darra

Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson unnu tvíliðaleik sinn í 16 liða úrslitum í Evrópukeppni U17 einstaklinga í Ankara í Tyrklandi rétt í þessu. Þeir unnu Manuel Brea Filloy og Alex Castro Nogueira frá Spáni í tveimur lotum 21-18 og 21-18.

Þeir eru því komnir í 16 lliða úrslit og mæta í þeim Thibault Bernetti og Benedikt Schaller frá Sviss. Átta liða úrslitin fara fram í kvöld. 

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins í Evrópukeppninni.

Skrifađ 21. mars, 2014
mg