Atli og Katrín međ forystu á Stjörnumótaröđinni

Stjörnumótaröð BSÍ er röð badmintonmóta þar sem bestu badmintonmenn landsins keppa sín á milli. Þremur mótum er nú lokið á mótaröðinni 2007-2008 en það fjórða fer fram um næstu helgi, Meistaramót TBR.

Staða efstu manna eftir fyrstu þrjú mótin er þannig að TBR-ingarnir Atli Jóhannesson og Katrín Atladóttir eru með forystu í meistaraflokki en Skagamennirnir Róbert Þór Henn og Una Harðardóttir eru með forystu í A-flokki.

Smellið hér til að skoða stöðu efstu manna á Stjörnumótaröð BSÍ 2007-2008.

Smellið hér til að skoða styrkleikalista í einstökum greinum.

Skrifađ 2. janúar, 2008
ALS