TBR Hákarlar Vinir Aftureldingar unnu B-deildina

TBR Hákarlar Vinir Aftureldingar eru Íslandsmeistarar liða í B-deild en þrjú lið voru jöfn að stigum eftir alla leiki riðilsins. Í öðru sæti urðu BH Naglar, í þriðja sæti TBR Jaxlar-B, BH Sólveig og dvergarnir sjö í fjórða sæti og KR í fimmta sæti.

 

Íslandsmeistarar liða 2014 í B-deild - Hákarlar Vinir Aftureldingar

 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í B-deild.

Myndir af liðunum sem tóku þátt í Deildakeppni BSÍ má finna á Facebook síðu Badmintonsambandsins og undir myndasafni hér á heimasíðu sambandsins.

Skrifađ 23. febrúar, 2014
mg