U19 landsli­i­ vali­

U19 landslið Íslands keppir á Italian Junior International mótinu í Mílanó á Ítalíu dagana 28. - 30. mars næstkomandi.

Afreks- og landsliðsnefnd hefur valið hópinn sem tekur þátt fyrir Íslands hönd. Liðið skipa Daníel Jóhannesson TBR, Eiður Ísak Broddason TBR, Helgi Grétar Gunnarsson ÍA, Sigurður Sverrir Gunnarsson TBR, Margrét Finnbogadóttir TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR, Sara Högnadóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR.

Smellið hér til að vita meira um Italian Junior International.

Skrifa­ 19. febr˙ar, 2014
mg