Dregi­ Ý Evrˇpukeppni U17 landsli­a

Niðurröðun í Evrópukeppni U17 landsliða var birt í dag. Keppt er í sjö riðlum og Ísland lenti í sjöunda riðli með Slóvakíu, Slóveníu, Ungverjalandi og Kýpur.

Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Ungverjalandi. Þar á eftir mætum við Kýpur, svo Slóvakíu og loks Slóveníu.

Evrópukeppnin hefst í Ankara í Tyrklandi 15. mars. Fyrst fer liðakeppnin fram og í framhaldi af henni hefst einstaklingskeppnin.

Íslenska U17 landsliðið skipa Davíð Bjarni Björnsson TBR, Davíð Phuong TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Arna Karen Jóhannsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMFS og Margrét Nilsdóttir TBR. Þjálfari liðsins er Helgi Jóhannesson.

Smellið hér til að sjá niðurröðun í Evrópukeppni U17 landsliða.

Skrifa­ 28. jan˙ar, 2014
mg