U17 landsli­i­ vali­

U17 landslið Íslands keppir í Evrópukeppni U17 landsliða í Ankara í Tyrklandi dagana 15. - 23. mars næstkomandi.

Afreks- og landsliðsnefnd hefur valið hópinn sem tekur þátt fyrir Íslands hönd. Liðið skipa Davíð Bjarni Björnsson TVR, Davíð Phuong TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Arna Karen Jóhannsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMFS og Margrét Nilsdóttir TBR. Þjálfari liðsins verður Helgi Jóhannesson.

Keppnin er bæði landsliðskeppni og einstaklingskeppni.

 

Smellið hér til að vita meira um Evrópukeppni U17 landsliða.

Skrifa­ 26. jan˙ar, 2014
mg