Ăfingab˙­ir A-, U19 og U-17 landsli­a

Föstudaginn 29. og laugardaginn 30. desember æfir A-landsliðshópur auk U19 og U17 á landsliðshópa.

Æfingar verða sem hér segir:

Föstudagur 27. desember:
9:00-10:30 Æfing í TBR
11:00-12:00 Fyrirlestur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal - Afreksíþróttamaður
14:00-16:00 Æfinga í TBR
16:30-18:00 Fyrirlestur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal - Næring

Laugardagur 28. desember:

9:00-10:45 Æfing í TBR
11:30-12:45 Core A í Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði
13:00-14:15 Core B í Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði
13:45-14:45 Fyrirlestur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal - Markmið
15:00-17:00 Æfing í TBR

Sjá má hópinn sem boðaður er með því að smella hér.

Skrifa­ 20. desember, 2013
mg