VŠrl°se vann H°jberg 4-3

Værløse, lið Tinnu Helgadóttur í dönsku úrvalsdeildinni, vann leik sinn gegn Højberg í gær 4-3. Þetta var síðasti leikur Værløse á árinu og níunda umferð úrvalsdeildarinnar.

Tinna keppti ekki fyrir hönd síns liðs í gær.

Værløse vann tvenndarleik, annan einliðaleik karla og tvíliðaleik kvenna og tapaði einliðaleik kvenna, fyrsta einliðaleik karla og tvíliðaleik karla. Eftir sex viðureignir var staðan 3-3 og því þurfti úrslitaleik til að skera úr um sigurvegara. Það var tvíliðaleikur karla sem skar úr um sigur Værløse, ein lota 21-13.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit níundu umferðar úrvalsdeildarinnar.

Eftir umferðina er Værløse í áttundasta sæti deildarinnar. Smellið hér til að sjá stöðuna í deildinni.

Skrifa­ 20. desember, 2013
mg