Evrópukeppni U17 fer fram í Tyrklandi

Evrópukeppni U17 fer fram í Tyrklandi í mars 2014.

Alls hafa 31 þjóð skráð sig til leiks en hér má sjá hvaða þjóðir taka þátt.

Keppnin fer fram dagana 15. - 23. mars í Aski íþróttahöllinni í Ankara í Tyrklandi en hún tekur 5.000 manns í sæti. Þetta er sama höll og var keppt í þegar Evrópukeppni U19 fór fram í apríl síðstliðinn.

Keppt er bæði í liðakeppni og einstaklingskeppni.

Til að lesa meira um keppnina smellið hér.

Skrifađ 19. desember, 2013
mg