┌rvalsb˙­ir fyrir U13-U15

Æfingabúðir voru haldnar fyrir úrtakshópa U13-U15 á sunnudaginn. Búðirnar voru haldnar í TBR og í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Alls tóku þátt 25 leikmenn úr flokki U13 og 27 leikmenn úr flokki U15 frá átta félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, KR, Samherjum, TBR, UMFS og UMF Þór.

 

Úrvalsbúðir fyrir U13-15 15.12.2013

 

Dagskrá búðanna var með eftirfarandi hætti:
10:00-11:30 Æfingar í TBR húsi
13:30-14:30 Fyrirlestur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal
15:00-17:00 Æfingar í TBR húsi

Þjálfarar voru Frímann Ari Ferdinandsson, Anna Lilja Sigurðardóttir, Andri Stefánsson og Skúli Sigurðsson. Ástvaldur Heiðarsson hélt fyrirlestur um markmiðasetningu.

Skrifa­ 18. desember, 2013
mg