Veftímarit Badminton Europe komið út

Nýjasta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út og er þetta 15. tölublað tímaritsins.

 

On-line magazine BEC

 

Að þessu sinni er fjallað um endi ferils Tinu Baun frá Danmörku, áhuga Adcock á að vinna Ólympíugull í Rio 2016, viðtal við Andrey Antropov varaforseta Badminton Europe, umfjöllun um danska tvíliðaleiksparið Mathias Boe og Carsten Mogensen, umfjöllun um Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða, Sumarskóla Badminton Europe 2013 og fleira áhugavert.

Smellið hér til að nálgast 15. tölublað veftímarits Badminton Europe.

Smellið hér til að nálgast eldri tölublöð.

Skrifað 13. nóvember, 2013
mg