Dominos er nřr a­alstyrktara­ili Badmintonsambandsins

Dominos verður aðalstyrktaraðili Badmintonsambands Íslands næsta árið og var samstarfssamningur þess efnis undirritaður í dag.

 

Samingur við Dominos undirritaður

 

Landsliðsbúningar badmintonfólks munu því skarta merki Dominos á næsta keppnistímabili.

Mótaröð Badmintonsambandsins mun bera heitið Dominos mótaröðin og unglingamótaröðin verður Dominos unglingamótaröðin.

Badmintonsamband Íslands fagnar þessum samningi og vonar að samstarfið við Dominos verði langt og farsælt.

 

 

Skrifa­ 29. oktober, 2013
mg