Ţriđja tölublađ Shuttle World

Þriðja tölublað Shuttle World er komið út.

Í þessu tölublaði má meðal annars lesa um:

  • Könnun um badminton
  • Skilaboð frá formanni Alþjóða badmintonsambandinu
  • Afríska afreksspilara
  • Lin Dan
  • Shuttle Time
  • Heimsmeistaramót öldunga
  • Og margt fleira

Shuttle World

Smellið hér til að nálgast þriðja tölublað Shuttle World.

Skrifađ 15. oktober, 2013
mg