Badmintondeild Aftureldingar auglýsir eftir ţjálfara

Badmintondeild Aftureldingar leitar að þjálfara til starfa með yngstu iðkendum deildarinnar á aldrinum 6- 14 ára.

Æfingatímar hafa ekki verið alveg ákveðnir en verða að öllum líkindum á þriðjudögum frá klukkan 15.30 til 17.30, á fimmtudögum klukkan 15.30 til17.45 og á föstudögum klukkan 14.40 til 16.00.

Upplýsingar veitir Dagný Kristinsdóttir formaður Badmintondeildar Aftureldingar í síma 848-9998 eða í tölvupósti í netfanginu dagnykristins@gmail.com.

Skrifađ 2. ágúst, 2013
mg