Rússar slógu Dani út í úrslitum

Rússneska liðið Primorye Vladivostok er Evrópumeistari félagsliða 2013 eftir sigur á danska liðinu Team Skælskör-Slagelse 4-1.

Í undanúrslitum slógu þeir út hollenska liðið BC Amersfoort 4-0 en Team Skælskör-Slagelse vann í undanúrslitum franska liðið BC Chambly Oise 4-1.

Rússneska liðinu Primorye Vladivostok var raðað númer eitt inn í keppnina en Team Skælskör-Slagelse var raðað númer tvö.

Smellið hér til að sjá úrslit í Evrópukeppni félagsliða 2013.

Skrifađ 3. júní, 2013
mg