Poul-Erik forma­ur Al■jˇ­a badmintonsambandsins

Poul-Erik Hoyer er nýr formaður Alþjóða badmintonsambandsins en hann var kjörinn á ársþingi BWF í Malasíu um helgina.

Þessi ólympíugullhafi frá árinu 1996 fékk 145 atkvæði í kjörinu gegn 120 atkvæðum sem mótherji hans, Dr. Justian Suhandinata fékk. Hoyer tók við af Dr. Kang Young Joong sem hefur gegnt embættinu í átta ár en formaður er kosinn til fjögurra ára í senn.

Í fyrsta sinn í sögunni sitja nú sex konur í stjórn Alþjóðasambandsins af 26 stjórnarmeðlimum.

Skrifa­ 21. maÝ, 2013
mg