Jólamót unglinga um nćstu helgi

Um næstu helgi fer fram í TBR húsunum síðasta unglingamót ársins í badminton, Jólamót unglinga. Leikið verður laugardaginn 22.desember og hefst keppni kl. 10.00. Aðeins verður leikinn einliðaleikur en þeir sem tapa fyrsta leik fara í aukaflokk. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast með því að smella hér. Það er Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur sem heldur mótið en heimasíða þeirra er www.tbr.is.
Skrifađ 17. desember, 2007
ALS