FyrirtŠkjakeppni Badmintonsambandsins fresta­

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhugaðri Fyrirtækjakeppni Badmintonsambands Íslands fram á haustið.

Keppnin átti að fara fram laugardaginn 27. apríl næstkomandi en verður þess í stað í lok september.

Vonast er eftir góðri þátttöku í upphafi nýs keppnistímabils í haust.

Skrifa­ 19. aprÝl, 2013
mg