Nýtt veftímarit um badminton

Fyrsta tölublað nýs veftímarits um badminton er komið út. Tímaritið heitir Shuttleworld og er gefið út af Alþjóða badmintonsambandinu, Badminton World Federation.

Í þessu fyrsta tölublaði eru skilaboð frá formanni alþjóðasambandsins, Dr. Kang, umfjöllun og badminton fyrir fatlaða, kvennaverðlaun BWF og margt fleira.

Smellið hér til að nálgast fyrsta tölublað Shuttle World.

Skrifað 18. apríl, 2013
mg