U17 ára landsliđiđ heldur til Belgíu

U17 landslið Íslands heldur á morgun til Belgíu til keppni á VICTOR OLVE mótinu.

 

U17 landslið Íslands 2013. Kristófer Darri Finnsson, Stefán Ás Ingvarsson, Pálmi Guðfinnsson, Daníel Jóhannesson, Harpa Hilmisdóttir, Sigríður Árnadóttir, Jóna Kristín Hjartardóttir og Alda Karen Jónsdóttir

 

Landsliðið skipa Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMFS, Jóna Kristín Hjartardóttir og Sigríður Árnadóttir TBR. Mótið hefst á laugardaginn og stendur fram á mánudag, annan í páskum. Smellið hér til að fá upplýsingar um Viktor Olve mótið.

Skrifađ 28. mars, 2013
mg