Ţorri Jökull KR og Lív Karlsdóttir TBR Íslandsmeistarar í U11

Keppni í flokki U11 lauk rétt í þessu. Spiluð var ein lota upp í 21 í hverjum leik.

 

Íslandsmeistarar 2013 í flokki U11, Þorri Jökull Þorsteinsson KR og Lív Karlsdóttir TBR

 

Íslandsmeistari í flokki sveina U11 er Þorri Jökull Þorsteinsson KR og í flokki snóta U11 Lív Karlsdóttir TBR.

 

Keppendur í flokki U11 á Íslandsmóti unglinga 2013

 

Leikir í flokkum U17 og U19 voru nú að hefjast en spilaðir eru einliðaleikir í upphafi og svo taka við tvíliðaleikir um klukkan 14:20. Smellið hér til að sjá úrslit leikja í dag. Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar. Hægt er að skoða myndir frá mótinu á Facebook síðu Badmintonsambands Íslands.

Skrifađ 16. mars, 2013
mg