Færslur á milli flokka

Í fyrsta skipti verður nú fært á milli flokka á miðju keppnistímabili. Aðeins einn aðili verður færður á milli flokka, Thomas Þór Thomsen færist upp í meistaraflokk.

Aðrar færslur verða ekki gerðar að sinni.

Næst verður fært á milli flokka áður en nýtt keppnistímabil hefst í haust.

Smellið hér til að sjá skiptingu á milli flokka.

Skrifað 16. janúar, 2013
mg