VŠrl°se endar Ý 4. sŠti ˙rvalsdeildarinnar

Værløse, lið Tinnu Helgadóttur í dönsku úrvalsdeildinni, sigraði Gentofte í gærkvöldi 4-2. Þetta var níunda og síðasta umferð dönsku deildarinnar. Eftir áramót tekur við umspil um hvaða lið haldast í úrvalsdeildinni.

Tinna lék ekki fyrir liðið í þessari viðureign en Værløse vann einliðaleik kvenna, tvo einliðaleiki karla og tvíliðaleik karla.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í níundu umferð úrvalsdeildarinnar.

Eftir umferðina er Værløse í 4. sæti deildarinnar með 15 stig og hefur farið upp um sæti síðan í síðustu umferð. Smellið hér til að sjá stöðuna í deildinni.

Smellið hér til að sjá lokaspil í úrvalsdeildinni sem tekur við eftir áramótin.

Skrifa­ 19. desember, 2012
mg