Nýr formaður TBR

Jóhannes Helgason hefur stigið til hliðar sem formaður TBR af heilsufarsástæðum. Jóhannes hefur verið formaður TBR til margra ára og unnið ötult starf fyrir félagið.

Guðmundur Adolfsson varaformaður mun gegna embætti formanns í stað hans.

 

img.php?id=3500&size=300

 

Jóhannes mun sitja áfram í stjórn TBR. BSÍ þakkar Jóhannesi fyrir gott samstarf í gegnum tíðina og vonar að það verði þannig áfram.

Jafnframt óskar BSÍ Guðmundi til hamingju með embættið.

Skrifað 14. nóvember, 2012
mg