Úrslit í tvíliđaleik kvenna á Iceland International 2012

Í tvíliðaleik kvenna öttu heimsmeistar U 19 í tvíliðaleik stúlkna Lee so Hee og Shin Seung Chan frá S- Kóreu kappi við Ko A Ro og Yoo Hae Won einnig frá S- Kóreu. Jafnræði var með liðunum í fyrri lotunni sem endaði 21 - 18 heimsmeisturunum í vil. Í þeirri síðari voru heimsmeistarnir með yfirhöndina allan tíman og unnu lotuna nokkuð örugglega 21 - 16.

Lee So Hee og Shin Seung Chan frá S- Kóreu eru sigurvegarar í tvíliðaleik kvenna á Iceland International.

Hægt er að fylgjast með úrslitaleikjunum á www.sporttv.is 

Skrifađ 11. nóvember, 2012
mg