Fyrsta umferđ í einliđaleik kvenna yfirstađin og einliđaleikir karla í gangi.

Einliđaleikir kvenna hófust kl. 11:10.

Fjórar sterkustu stúlkurnar sátu hjá í fyrstu umferđ en ţćr eru frá Litháen, Rússlandi, Tékklandi og Nígeríu.

Allar íslensku stúlkurnar sem léku í fyrstu umferđ féllu úr leik, María Árnadóttir, Snjólaug Jóhannsdóttir og Jóhanna Jóhannsdóttir sátu yfir í fyrstu umferđ en ţćr eiga allar leiki gegn hátt skrifuđum spilurum framundan.

Einliđaleikir karla eru í fullum gangi. 

Skrifađ 9. nóvember, 2012
mg