Landsliđsćfing hjá U17 í kvöld

Í kvöld á milli klukkan 19:20 og 21:00 er fyrsta landsliðsæfing U17 landsliðshópsins í TBR húsunum við Gnoðarvog. Landsliðsæfingar U17 verða mánaðarlega í vetur.

Hópinn skipa:
Afturelding: Arna Karen Jóhannsdóttir, Guðmundur Ágúst Thoroddsen.
BH: Róbert Ingi Huldarsson.
Hamar: Guðjón Helgi Auðunsson.
ÍA: Daníel Þór Heimisson, Halldór Axel Axelsson, Helgi Grétar Gunnarsson.
KR: Gunnar Trausti Eyjólfsson.
Samherji: Elvar Jóhann Sigurðsson.
TBR: Daníel Jóhannesson, Stefán Ás Ingvarsson, Sigríður Árnadóttir, Jóna Kristín Hjartardóttir, Pálmi Guðfinnsson, Kristófer Darri Finnsson, Vignir Haraldsson, Alexander Huang, Alex Harri Jónsson, Kolbeinn Brynjarsson, Davíð Phoung, Lína Dóra Hannesdóttir, Davíð Bjarni Björnsson, Alda Karen Jónsdóttir.
UMFS:
Arnór Tumi Finnsson, Harpa Hilmisdóttir.
UMF Þór: Axel Örn Sæmundsson.

Skrifađ 2. nóvember, 2012
mg