Er íţróttastemning á ţínum vinnustađ?

Sumarið 2008 verða haldnir svokallaðir fyrirtækjaleikar í Gautaborg í Svíþjóð. Á leiknum keppa fyrirtæki sín á milli í badminton, keilu, golfi, handknattleik og bandý. Öll fyrirtæki hér á landi geta tekið þátt í leikunum en skráning fer fram á heimasíðunni www.korpen.se til 5.maí 2008. Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðunni en einnig veitir Jóna Hildur Bjarnadóttir sviðstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ nánari upplýsingar.

Hvernig væri nú að rífa upp íþróttastemninguna á vinnustaðnum og fara með lið á leikana?

Skrifađ 4. desember, 2007
ALS