VŠrl°se fer upp um eitt sŠti

Værløse, lið Tinnu Helgadóttur í dönsku úrvalsdeildinni, vann leik sinn gegn Greve í fjórðu umferð dönsku deildarinnar 4-3.

Tinna spilaði tvíliðaleik með Maria Helsbøl. Þær töpuðu fyrir Rikke Søby Hansen og Kamilla Rytter Juhl 17-21 og 18-21. Værløse vann viðureignir í einliðaleik karla og kvenna og tvo tvíliðaleiki karla.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar.

Eftir umferðina fer Værløse upp um eitt sæti og er nú í þriðja sæti deildarinnar.

Smellið hér til að sjá stöðuna í deildinni.

Næsta viðureign Værløse er þriðjudaginn 6. nóvember gegn Odense OBK.

Skrifa­ 5. oktober, 2012
mg