Ítarleg grein um Rögnu í Morgunblađinu í dag

Í Morgunblaðinu í dag skrifar Sigurður Elvar Þórólfsson góða og ítarlega grein um badmintonkonuna Rögnu Ingólfsdóttur. Stuttur úrdráttur úr greininni er á www.mbl.is en aðeins er hægt að skoða greinina í heild sinni í sjálfu blaðinu. Á heilli opnu segir Ragna frá því hvernig hún hefur unnið sig útúr hnjámeiðslunum sínum, hvernig líf það er að ferðast um heiminn á milli badmintonmóta og margt fleira. Hér er vissulega um skildulesningu að ræða fyrir allt áhugafólk um badminton.
Skrifađ 3. desember, 2007
ALS