Færslur á milli flokka

Færslur á milli flokka verða eftirfarandi fyrir komandi keppnistímabil:

Í A-flokk færast:
Alda Jónsdóttir TBR
Andri Páll Alfreðsson TBR
Brynjar Geir Sigurðsson BH
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Guðmundur Ágúst Thoroddsen Aftureldingu
Harpa Hilmisdóttir UMF Skallagrími
Helgi Grétar Gunnarsson ÍA
Kristófer Darri Finnsson TBR
Pálmi Guðfinnsson TBR
Stefán Þór Bogason TBR

Í Meistaraflokk færast:
Daníel Jóhannesson TBR
Eiður Ísak Broddason TBR
Margrét Finnbogadóttir TBR
Ólafur Örn Guðmundsson BH
Sigríður Árnadóttir TBR
Stefán Ás Ingvarsson TBR

Ákveðið hefur verið að færa á milli flokka tvisvar á ári, í janúar og í júní.

Til að eiga færsla leikmanna á milli A-flokks og Meistaraflokks komi til umræðu þarf viðkomandi leikmaður að vera einn af átta efstu á styrkleikalista BSÍ í einliðaleik auk þess að hafa komist að minnsta kosti tvisvar í úrslit á síðastliðnum 12 mánuðum. Ef leikmaður vinnur þrjú mót í tvíliða- eða tvenndarleik kemur færsla á milli flokka einnig til umræðu.

Smellið hér til að sjá flokkaskiptingar.

Skrifað 28. ágúst, 2012
mg