Danir töpuðu úrslitaleiknum í tvíliðaleik karla

Danir töpuðu úrslitaleiknum í tvíliðaleik karla á Ólympíuleikunum. Gullið hlutu Yun Cai og Haifeng Fu frá Kína er þeir unnu Mathias Boe og Carsten Mogensen 21-16 og 21-15.

Dönunum var raðað númer þrjú en Kínverjunum númer eitt.

Smellið hér til að sjá úrslit í tvíliðaleik karla.

Danir fara því frá leikunum með eitt silfur og eitt brons en Joachim Fischer og Christinna Pedersen hnepptu það á föstudaginn.

Skrifað 5. ágúst, 2012
mg