Lin tryggđi sér gulliđ

Hörkuspennandi úrslitaleik í einliðaleik lauk rétt í þessu þegar Dan Lin lagði Chong Wei Lee að velli eftir oddalotu 15-21, 21-10 og 21-19. Lin, sem var raðað númer tvö inn í greinina, er frá Kína en Lee, sem var raðað númer eitt, er frá Malasíu.

Smellið hér til að sjá úrslit í einliðaleik karla.

Skrifađ 5. ágúst, 2012
mg