Yunlei Zhao vann tvö Ólympíugull

Yunlei Zhao vann í dag sitt annað Ólympíugull á þessum leikum er hún vann tvíliðaleik kvenna ásamt Qing Tian en þær eru frá Kína. Þær unnu Mizuki Fujii og Reika Kakiiwa frá Japan 21-10 og 25-23.

Sigurvegurunum var raðað númer tvö inn í greinina en silfurhöfunum númer fjögur.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í tvíliðaleik kvenna.

Skrifađ 4. ágúst, 2012
mg