ÓL - Bein útsending frá leik Rögnu

A morgun, mánudag, verður leikur Rögnu sýndur beint á Ólympíurás RÚV.  Leikurinn hefst klukkan 18:42 að íslenskum tíma.  Ragna mætir Akvile Stapusaityte frá Litháen. 

Fyrsti leikurinn í riðlinum frá í dag þegar Akvile mætti Jie Yao frá Hollandi.  Yao er raðað númer 14 inn í keppnina og hún vann leikinn örugglega 21-16 og 21-7.

 

Ólympíuleikar í London 2012, Ragna og Huang

 

Leikur Rögnu gegn Yao verður einnig sýndur beint á RÚV og hefst hann klukkan 19:54 á þriðjudagskvöld. 

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins á ÓL.

Skrifađ 29. júlí, 2012
mg