Nýtt tölublađ í vefriti Badminton Europe komiđ út

Í dag kom út 13. tölublað Badminton Europe í veftímariti þeirra um badminton. 

Í blaðinu er fjallað um Evrópukeppni einstaklinga sem fór fram í Karlskrona í apríl síðastliðnum, tíu spurningar eru lagðar fyrir Yuhan Tan frá Belgíu, Carolina Marin segir frá degi í lífi sínu og umfjöllun er um Marc Zwiebler frá Þýskalandi og Dmytro Zavadsky frá Úkraínu.

Smellið hér til að lesa tímaritið.

 

13. tölublað Badminton Europe - veftímarit

 

Smellið hér til að lesa eldri tölublöð veftímarits um badminton.

Skrifađ 16. júlí, 2012
mg