TBR hafna­i Ý ne­sta sŠti ri­ilsins

TBR spilaði síðasta leik sinn í Evrópukeppni félagsliða seinni partinn í dag gegn ungverska liðinu Hadju Gabona Debreceni. Leiknum lauk með tapi TBR 2-5.

Helgi Jóhannesson og Daníel Thomsen unnu sinn tvíliðaleik og Sara Högnadóttir vann einliðaleik seinn.

Þetta var síðasti leikur TBR í keppninni en liðið endaði í fimmta og neðsta sæti B-riðils. Smellið hér til að sjá úrslit viðureignarinnar.

Tvö lið fóru upp úr hverjum riðli og því fóru Issy Les Moulineaux og Egospor Club áfram í átta liða úrsláttarkeppni. Úrslitin fara fram á laugardaginn.

Skrifa­ 31. maÝ, 2012
mg