Kári úr leik í Evrópukeppninni

Kári lék annan leik sinn í Evrópukeppni einstaklinga í dag gegn Jan O Jörgensen frá Danmörku.  Jörgensen er raðað númer tvö inn í mótið.  Kári tapaði leiknum 11-21 og 8-21 og því úr leik.  

Nú hafa allir íslensku keppendurnir lokið keppni.  

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins í Evrópukeppninni.

Átta liða úrslit fara fram á morgun, fimmtudag.

Skrifađ 18. apríl, 2012
mg