Tinna sleit hásin í tvíliđaleiknum

Tinna Helgadóttir sleit hásin í úrslitaleik í tvíliðaleik kvenna í gær og þær Erla Björg Hafsteinsdóttir þurftu að gefa úrslitaleikinn í kjölfarið. 

Tinna gekkst undir aðgerð í morgun á Landspítalanum og ætlar að nota sumarið í að jafna sig. 

Badmintonsamband Íslands óskar Tinnu góðs bata.

Skrifađ 2. apríl, 2012
mg