Hætta þurfti leik í úrslitum tvíliðaleiks kvenna.

Ragna Ingólfdóttir og Katrín Atladóttir TBR eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna 2012 eftir að hafa unnið fyrstu lotuna 21 - 15 í leik sínum gegn Tinnu Helgadóttur TBR og Erlu Björg Hafsteinsdóttur BH en stöðunni 7 - 7 í annari lotu meiddist Tinna Helgadóttir það illa að hún neiddist til að gefa leiki sína í tvíliða og tvenndarleik.

 

Meistaramót Íslands - Ragna Ingólfsdóttir og Katrín Atladóttir

 

Í tvenndarleiknum átti Tinna leik með bróðir sínum Magnúsi Inga Helgasyni gegn Atla Jóhannessyni og Snjólaugu Jóhannsdóttur TBR.

 

Meistaramót Íslands - Snjólaug Jóhannsdóttir og Atli Jóhannesson

 

Atli Jóhannesson og Snjólaug Jóhannsdóttir TBR eru því Íslandsmeistarar í tvenndarleik 2012

Skrifað 1. apríl, 2012
mg