Einli­aleikur Ý A- og B-flokki - ˙rsli­avi­ureignir

Gunnar Bjarki Björnsson TBR etur kappi við Daníel Jóhannesson TBR í úrslitaleik í einliðaleik í A-flokki á morgun. Í einliðaleik kvenna í A-flokki mætast Sigríður Árnadóttir TBR og Unnur Björk Elíasdóttir TBR í úrslitum.

Í B-flokki, einliðaleik kvenna, keppa Alda Jónsdóttir TBR og Harpa Hilmisdóttir UMF Skallagrími úrslitaleik og í einliðaleik karla etja Pálmi Guðfinnsson TBR og Brynjar Geir Sigurðsson BH kappi.

Nú eru í gangi undanúrslitaleikir í tvíliðaleik karla og kvenna í A- og B-flokki.

Skrifa­ 31. mars, 2012
mg