Undan˙rslitaleikir a­ hefjast Ý A- og B-flokki

Undanúrslitaleikir á Meistaramótinu hefjast klukkan 15:30 með einliðaleikjum í A-flokki. Þá taka við einliðaleikir í B-flokki. Svo tvíliðaleikir og loks tvenndarleikir. Á sama tíma fara fram leikir í æðstaflokki og heiðursflokki. 

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins.

Skrifa­ 31. mars, 2012
mg