Leikir hafnir á Meistaramótinu

Keppni er hafinn á öðrum keppnisdegi Meistaramóts Íslands. Keppni hófst á leikjum í tvenndarleik í Meistara-, A- og B-flokki.

Helstu úrslit í meistaraflokki voru þau að Atli Jóhannsson og Snjólaug Jóhannsdóttir sigruðu Ívar Oddson og Sunnu Ösp Runólfsdóttir, Egill G. Guðlaugsson og Karitas Jónsdóttir sigruðu Kjartan Pálsson og Söru Högnadóttir og Arthúr Geir Jósefsson og Halldóra Elín Jóhannsdóttir sigruðu systkinin Ragnar og Unu Harðarbörn.

Skrifađ 31. mars, 2012
mg